Færsluflokkur: Bloggar
20.5.2011 | 12:43
Eldfjallið mitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2011 | 08:42
Það mælti mín móðir
Ég gerði verkefni um ljóðið það mælti mín móðir eftir Egill Skallagrímsson. Ég átti að túlka ljóðið í myndum og lesa það upp.Ég hef lært að nota potostory og setja myndband á youtube. Ég lærði líka ljóðið og að lesa það upp. Mér fannst verkefni mjög skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2011 | 10:45
Heimildaritgerð um lífið um 13. öld
Ég var að gera heimildaritgerð um lífið í 13. öld. Ég var að lesa bók sem heitir Gásagátan og í henni var sagt frá þessu tíma. Ég átti að svara 13 spurningum og eftir það átti ég að skrifa öll svörin í word í tölvunni. Eftir það átti ég að setja myndir í ritgerðina sem ég fann í google.is. Mér fannst gaman að gera þetta verkefni og mér fannst áhugavert að læra um þessa tíma. Ég stofnaði aðgang að box.net og setti ritgerðina mína þar í möppu og síðan vistaði ég hana hér.
Hér er tengillin minn í heimildarritgerð
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2010 | 12:23
Ferðin á slóðir Egils
Þann 9 nóvember fórum við í ferð til Borganes og Reykholt. Tilgangur ferðarinn var að fræðast um Egil Skalla Grímsson. Við fórum í sýningu á um Egill Skallagrímsson á Landnámssetrinu í Borganes og svo fórum við í Brákasundi og talið er að fóstra Egils drukknaði og dó og út af því hann Skallagrímur hendi stein í henni. Svo fórum við í Skallagríms garðinn að skoða hólinn þar sem pabbi Egils var heygður. Svo fórum við síðan til Borg á Mýrum þar átti Egill heima. Síðan fórum við til Reykholt að fræðast um Snorra Sturluson af því að við ætlum að læra um Snorra eftir áramótin en Snorri skrifaði söguna um Egill. Við fengum okkur nesti, svo kom prestur sem hét Geir Waage en hann veit allt um Snorra Sturluson. Svo fórum við í gamla kirkju og við fórum að skoða gröfin hans Snorra Sturluson og síðan fórum við í Snorralaug en það er heitt í laug. Við fórum inn rústir sem Snorra Sturluson átti heima.Þegar við vorum búin þá fórum við í rútu og svo fórum við heim. Mér fannst ferðin svo skemmtilegt og út af því að mér hef áhuga af gömlu sögu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2010 | 09:07
Norðurlönd
Ég var að læra um Norðurlöndin og við áttum að velja eitt af Norðurlöndunum til að gera glærukynningu. Ég valdi Noreg af því að mér fannst það mjög áhugavert land. Mér fannst mjög gaman að gera þetta verkefni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)